Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Þarf að kaupa gjaldeyri hjá viðskiptabanka?

Hér er spurt hvernig það virki þegar gjaldeyrir er keyptur fyrir utanlandsferð og hvort rétt sé, að gjaldeyrinn þurfi að kaupa í viðskiptabanka. Svarið við þeirri spurningu er já,...

Hvað er bankinn að rukka undir ,,þjónustugjöldum”?

Margir kannast eflaust við að sjá liðinn ,,þjónustugjöld” sem skýringu við frádrátt í netbanka. Þetta eru innheimtur fyrir ýmsa mismunandi gjaldskrárliði og spyr lesandi hér, hvers...

Fyrir hvaða þjónustu er bankinn alltaf að skuldfæra?

Greiðslu- og millifærslukerfi Reiknistofu bankanna (RB) er notað þegar verið er að skuldfæra þjónustugjöld banka, sem síðan sjást á yfirlitum reikningseiganda, án þess að þau séu...

Hver greiðir fundarlaun bankanna?

Í verðskrá Íslandsbanka og Sparisjóðanna kemur fram að ef debetkort finnst á víðavangi og er skilað til banka, eru greiddar 1.000 krónur í fundarlaun. Lesandi velti því fyrir sér...

Ekki hægt að sækja um yfirdrátt í öllum netbönkum

Ekki er hægt að sækja um eða hækka og lækka yfirdráttarlán í öllum netbönkum, en einstaklingur getur greitt niður yfirdrátt sem hann hefur nýtt með því að leggja inná veltureikning...

Gjaldkerar og þjónusturáðgjafar bankanna: Eru þetta kvennastörf?

Lesandi velti fyrir sér kynjahlutföllum gjaldkera stóru bankanna og eins hjá þjónustufulltrúum. Upplýsingafulltrúi Arion banka veitti ítarlegustu upplýsingarnar en í svari þeirra...

Má einstaklingur vera með lífeyrisgreiðslur í Seðlabankanum og fá stýrivexti?

Seðlabankinn getur ekki heimilað einstaklingum að vera með lögbundnar lífeyrisgreiðslur á reikning í Seðlabankanum og fá stýrivexti, vegna þess að Seðlabankinn á ekki í viðskiptum...

Hvaða bankar eru með bónuskerfi?

Lesandi sendi inn fyrirspurn og vildi m.a. fá að vita á hvaða forsendum bónusar eru veittir til bankastarfsmanna. Fyrirspurnin var send á Landsbankann, Íslandsbanka og Arion banka...

Hverjir eru í bankaráði Landsbankans?

Bankaráð Landsbanka Íslands er kjörið á aðalfundi bankans ár hvert. Ríkissjóður á um 98% í Landsbankanum og fer Bankasýsla ríkisins með eignarhlut ríksins og miðast skipan í...

Kjör Seðlabanka bjóðast aðeins lánastofnunum

Lesandi sendi fyrirspurn um hvort almenningur gæti átt reikning hjá Seðlabankanum og fengið 5,5,% ávöxtun. Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans segir...

Íslendingar mega taka lán í erlendum bönkum

Almenningur á Íslandi getur tekið lán í erlendum bönkum, en því fylgja ákveðin skilyrði. Skilyrðin eru að lánstími má ekki vera skemmri en tvö ár, lánasamningana þarf að senda til...

Sumir aldurshópar nota bankaþjónustu 98% rafrænt

Talið er að um 80-85% allra samskipta við bankaútibúin fari nú fram með rafrænum hætti. Þetta kemur fram í svari Kristjáns Kristjánssonar, upplýsingafulltrúa Landsbankans, en hann...

,,Viðskiptaþóknun” vegna hlutabréfaviðskipta ófrávíkjanleg

      Einstaklingur sem hyggst fjárfesta á skráðum hlutabréfamarkaði þarf að greiða ,,viðskiptaþóknun” til þess fjármálafyrirtækis sem viðskiptin fara í gegnum. Þetta gjald er...

Almennir lánasamningar og brot stjórnenda gömlu bankanna ótengd mál

Það hafa sumir velt því fyrir sér hvort dómar, sem fallið hafa á stjórnendur gömlu bankanna, þýði að eitthvað athugavert hafi verið við lán bankanna sem veitt voru á sínum tíma. Svo...

Arion banki svarar fyrirspurn um hlutabréfakaup

Lesandi óskaði eftir skýringum á því hvers vegna Arion banki keypti alltaf hlutabréf á hæsta verði, en tiltekinn fyrirspyrjandi og fjölskylda hans hefur verið í þessari þjónustu hjá...

Arion banki skerpir á svari sínu vegna hlutabréfakaupa

Í vikunni svaraði Styrkár Jafet Hendriksson fyrirspurn um hlutabréfakaup Arion banka fyrir hönd einstaklinga en þar kom meðal annars fram að bankinn getur aðeins svarað slíkum...

Um sölugengi gjaldmiðla hjá kortafyrirtækjunum

Sölugengi gjaldmiðla er byggt á birtu gengi kortafélaganna á úttektardegi að viðbættu álagi vegna gengisáhættu. Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar svarar hér fyrirspurnum lesenda...

Bönkum ekki heimilt að deila upplýsingum um viðskiptavini

Ekki hafa verið gefnar út opinberar upplýsingar um hvernig reglur innan fjármálafyrirtækja eiga að vera, varðandi utanumhald um viðskiptasögu einstaklinga. Hins vegar hafa...

Einn bankastarfsmaður á hverja 60 fjárráða einstaklinga

Samkvæmt Hagstofunni var mannfjöldi á Íslandi þann 1.janúar árið 2013 samtals 321.857 manns.  Þar af eru 208.063 einstaklingar átján ára og eldri.  Tölurnar breyttust lítillega á...

Valitor byggir gengisútreikninga alfarið á eigin reglum

Upplýsingar um gengi helstu gjaldmiðla í viðskiptum eru uppfærðar þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga, föstudaga og laugardaga. Uppfærsla getur raskast ef um innlenda eða erlenda...

Hæpið að banki megi innheimta árgjald af korti sem ekki var sótt

Fyrir nokkru var spurt um heimild Arion banka til að hringja í ungt fólk, sem enn býr í foreldrahúsum, og bjóða greiðslukort.  Arion banki svaraði þeirri fyrirspurn og sagði að...

Markaðsfyrirtækjum heimilt að hringja í ungt fólk sem býr í foreldrahúsum

Foreldri hafði samband við Spyr.is með fyrirspurn um heimild Arion banka til að hringja í ungt fólk, sem enn býr í foreldrahúsum, og bjóða viðskiptakort.  Arion banki sagði...

Vodafone með hærri lágmarksupphæð en aðrir á ,,frelsiskaupum" í netbanka

Lesandi velti fyrir sér hvers vegna Íslandsbanki hefði hækkað lágmarskaup á frelsisinneign fyrir gsm síma og benti á að 1000 krónur væri svolítið hátt gjald fyrir til dæmis...

Allt að 650 krónu seðilgjald innheimt af bankaláni

Á sama tíma og það er í rauninni ekkert sem leyfir seðilgjöld af ýmsu tagi til viðbótar við annan kostnað, er ekkert lagaákvæði svo skýrt að það banni beinlínis gjöld sem þessi. ...

Svona getur þú stofnað banka

Lesandi velti fyrir sér hvað þyrfti til að stofna banka.  Annar lesandi velti fyrir sér hvort Fjármálaeftirlitið hefði hug á að skoða eftirlit með veðlána- og smálánaaðilum. ...

Allir geta stundað veðlána- eða smálánastarfssemi

Það þarf ekkert starfsleyfi til að veita lán þótt fjármálafyrirtæki þurfi leyfi til að starfa sem slík.  Veðlána- og smálánastarfssemi eru ekki leyfisskyld og ekki einu sinni...

FME hefur ekki eftirlit með allri lánastarfssemi

Nýjar reglur taka gildi 1.september sem herða á reglum fjármálafyrirtækja varðandi upplýsingar um lánskjör og  fleira, þ.m.t. hvaða upplýsingar þurfa að koma skýrt fram í...

SFF vilja afnema stimpilgjöld

Eflaust kemur það mörgum á óvart að Samtök fjármálafyrirtækja eru einn þeirra aðila sem vilja afnema stimpilgjöld en samtökin telja að afnám þeirra muni styrkja stöðu neytenda....

Lesandi segir bankana rukka hæsta verð

Samkvæmt upplýsingum sem Spyr.is hafa borist vill lesandi halda því fram að bankar innheimti viðskiptavini hæsta verð í umsýslu sinni við hlutabréfakaup en þetta er ekki í samræmi...

Enginn erlendis kannast við debetkortafærslugjöld

Í skoðun á þjónustugjöldum bankanna hefur meðal annars komið í ljós að verðmismunur bankanna hér á landi er allt að 58% á milli banka fyrir úttektir úr hraðbönkum auk þess sem...

Sjá fleiri