Lesendur

Lesendur setjast í stól blaða- og fréttamanna með því að senda spurningu.  Spyr.is birtir svörin og einnig vinsælt efni af veraldarvefnum.

Spurðu spurningar Spurðu spurningar

Hvað kostar að reka Alþingi og ríkisstjórn?

Í svari skrifstofustjóra Alþingis við spurningu um rekstrarkostnað þingsins og hækkun þess tímabilið 2004 til 2014, er vísað í ársreikninga ríkisins sem finna má á heimasíðu...

Engar umræður um líknardráp á Alþingi

Í nýlegri könnun kom fram að mikill meirihluti Íslendinga er hlynntur líknardrápi. Alþingi hefur þó ekki tekið upp neina umræðu um þessi mál. Víða erlendis, hafa líknardráp verið...

Hvers vegna er ekki búið að lögleiða MMA íþróttina á Íslandi?

Í framhaldi af bardaga Gunnars Nelson um helgina og umræðum sem urðu í kjölfarið á honum, barst okkur fyrirspurn um, af hverju ekki sé búið að lögleiða MMA íþróttina hér á landi....

Hvað þýða ,,rammaáætlanir" og ,,rammasamningar"?

Oft höfum við heyrt talað um rammasamninga og rammaáætlanir í fréttum og fjölmiðlum, en vitum ekki endilega hvað þetta þýðir. Helgi Bernódusson svaraði fyrir hönd skrifstofu...

Forseti Íslands þarf alltaf að skrifa undir lög svo þau taki gildi

Forseti Íslands þarf alltaf að skrifa undir lög þannig að þau taki gildi.  Skiptir þá engu hvort verið er að tala um ný lög, lagabreytingu á eldri lögum, ný lög í kjölfar þess að...

Alþingi greiðir 176,3 milljónir króna í húsaleigu árið 2015

Á þessu ári, er reiknað með að Alþingi greiði 176,3 milljónir króna í húsaleigu. Eigendur þessara fasteigna eru Reitir, Sigfúsarsjóður, Nafa, Austurstræti 10 ehf, Nýfasteignir og...

Lögheimili barna á tveimur stöðum – Alþingi svarar

Í svari frá Alþingi kemur fram að 5 manna starfshópur var settur í að kanna með hvaða leiðum jafna megi stöðu foreldra, sem ala börn sín upp á tveimur heimilum. Lesandi spurði hvar...

2 ára fyrningafrestur gjaldþrota mun gilda áfram – Alþingi svarar

Árið 2010 breytti Alþingi gjaldþrotalögunum þannig að gjaldþrot einstaklinga fyrnast á tveimur árum í stað fjögurra ára áður. Þessi breyting var kynnt sem tímabundin og þá í...

Umræður um seinkun á klukkunni um 1 klst - dæmi

Nú er til umræðu á þingi seinkun klukkunnar um eina klukkustund. Ef frumvarpið verður samþykkt, myndi það þýða að á sumrin yrði Ísland einni klukkustund á eftir Norðurlöndunum, en...

Máltíð í mötuneyti Alþingis kostar frá 260 krónum til 550 króna

Í umræðum um kostnað máltíða, hefur mötuneytið á Alþingi verið nefnt í fréttum en þar kostar máltíðin 550 krónur. Hið rétta er að máltíðin þar kostar frá 260 krónum, til 550 krónur....

Þingmaður: Enginn milliliður áfengissölu sem bætist við

Lesandi óskaði eftir því að Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, myndi svara því hvort ekki væri hætta á að áfengisverð myndi hækka, ef það yrði selt í...

Ekki til upplýsingar um dóma sem þingmenn hafa hlotið

Samkvæmt lögum þurfa þingmenn að hafa óflekkað mannorð og vísar lagabókstafurinn þá í að enginn teljist hafa óflekkað mannorð sem er sekur eftir dómi um verk sem er svívirðilegt að...

Forseti Alþingis vill reyna að slá vægara í bjölluna en áður

Í tilefni umræðunnar á Alþingi í dag (14.05.14) og rifrildi þingmanna um málþóf eða dónaskap, endurbirtum við svar forseta Alþingis þar sem hann svarar fyrirspurn lesanda um...

Rekstrarkostnaður Alþingis nemur tæplega 2,7 milljörðum króna á ári

Rekstrarkostnaður Alþingis er 218 milljónir króna á mánuði, miðað við fjárlög árið 2014. Til viðbótar er fjárveiting til viðhalds fasteigna, tækjakaupa og annars stofnkostnaðar 52...

Svör við spurningum um líffæragjafa

Það er auðvelt að gerast líffæragjafi, jafnvel auðveldara en margan grunar.  Hér er þá átt við leyfi fyrir líffæragjöf við lát.  Það eina sem þarf að gera er að fylla út sérstakt...

Fjárlaganefnd vill leggja niður ,,markaðar" tekjur

Fjárlaganefnd mun leggja fram frumvarp sem ætlað er að fella nær alfarið niður markaðar tekjur ríkisstofnana og ákvarða um leið að rekstur stofnana verði hér eftir alfarið bundinn...

Rannsóknarnefnd Alþingis svarar ekki fyrirspurnum um skýrslu um fall sparisjóðanna

Síðastliðnar vikur hefur Spyr.is ítrekað óskað eftir svörum frá nefndarmönnum Rannsóknarnefnd Alþingis, um hvenær niðurstöður nefndarinnar munu liggja fyrir um fall sparisjóðanna. ...

Lyklafrumvarpið: Niðurstöður kynntar í janúar

Vinna sérfræðingarhóps, sem kannar með hvaða hætti hægt væri að gera yfirskuldsettum íbúðareigendum kleift að losna undan eftirstöðvum án þrotameðferðar, verður kynnt í janúar á...

Enginn virðisaukaskattur á stangveiði

Lesandi velti því fyrir sér hvers vegan ríkið innheimtir ekki virðisaukaskatt af sölu stangveiðileyfa, sem velta milljörðum króna á ári.  Skýringin er sú að stangveiðileyfi eru...

Almenningur sendi Hagræðingarhópnum 570 ábendingar

Hagræðingarhóp ráðherranefndar um ríkisfjármál bárust 570 ábendingar frá almenningi um það sem betur mætti fara í ríkisfjármálum.  Ábendingarnar verða ekki birtar opinberlega þar...

Endurgreiðslur til þingmanna eru...

Endurgreiðslur til þingmanna eru af ýmsum toga.  Þetta kallast þingfarakaup og geta þingmenn fengið allt að 1.014.000 krónur endurgreiddar á ári, gegn framvísun reikninga.  Til...

Reglur um endurgreiðslur til þingmanna ófrágengnar

Ný lög tóku gildi þann 29.júní árið 2012 sem kveða á um að alþingismenn megi mögulega fá greiddan kostnað við ýmiss kaup, s.s. við kaup á gleraugum, heyrnatækjum,...

Óvenju fá frumvörp urðu að lögum 2011-2013

Síðustu tvö ár ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur, fyrrverandi forsætisráðherra, urðu óvenju fá frumvörp að lögum.  Fjöldi frumvarpa sem lögð voru fram, var hins vegar...

Val í bankaráð Seðlabankans enn flokkpólitískt

Nýtt bankaráð Seðlabanka Íslands skipa  Ólöf Nordal, Ingibjörg Ingvadóttir, Ragnar Árnason, Jón Helgi Egilsson, Ágúst Ólafur Ágústsson, Björn Valur Gíslason og Auður Hermannsdóttir...

Kostnaður tæp níuhundruð milljónir króna

Kostnaður við drög að nýrri stjórnarskrá skiptist í nokkra liði. Skrifstofa Alþingis svarar hér fyrirspurn um kostnað þjóðfundar og stjórnlagaráðs.                              ...

Svör Velferðanefndar Alþingis: Ekki tekin ákvörðun um að leggja til lögbann

Í kjölfar fundar Velferðarnefndar Alþingis í Reykjanesbæ þann 25.mars síðastliðinn var óskað eftir upplýsingum um hvort nefndin hefði um það rætt að setja lögbann á aðfarir...

Eygló Harðardóttir svarar: Einelti verði hluti af umræðunni um mannréttindalöggjöf

Frétt á visir.is:  Eygló Harðardóttir, þingkona, vill að nýjar áherslur verði teknir upp í tengslum við einelti í skólum. Nauðsynlegt sé að snúa sönnunarbyrðinni og gera stjórnendur...

Alþingi svarar v/fyrirspurnar um minnisblað fulltrúa kröfuhafa

SPYR barst neðangreind spurning frá lesenda sem Hildur Gróa Gunnarsdóttir, skrifstofu Alþingis, upplýsinga- og útgáfusviði hefur nú svarað.  Hér fyrir neðan má sjá spurninguna ásamt...

Sjá fleiri